top of page
IMG_20220321_195506_edited.jpg
About Us

Velkomin á AcroYoga.is

Skemmtun - Tenging - Vellíðan - Hamingja

AcroYoga.is er grunnur fyrir AcroYoga í Reykjavík og á Íslandi. 

Vettvangur fyrir fræðslu, innblástur, námskeið og margt fleira. 

Markmið okkar er að byggja upp stórt og fallegt AcroYoga samfélag. 

Samfélag þar sem væntumþykja, leikgleði og samheldni ræður ríkjum.

Á samfélagsmiðlum erum við AcroYoga Reykjavík

Grúppan fyrir AcroYoga Reykjavík Samfélagið  

Instagrammið okkar - AcroYoga Reykjavík

Like síðan okkar - Fyrir tilkynningar, námskeið og viðburði

  • Facebook
  • Instagram
  • Facebook
AcroYoga Iceland Thailand
Teachers

Kennararnir

11289369_10152888201218310_7507003998461038029_o.jpg
Ingibjörg

Ingibjörg hefur stundað judo frá 9 ára aldri og þjálfað bæði judo og fimleika. Hún kynntist AcroYoga fyrir fjórum árum að það var ást við fyrsta flug

Einar yoga.png
Einar

Einar elskar að kenna og ekkert stendur hjarta hans nærri en AcroYoga. Hann vill að þér líði vel og að þú upplifir öryggi, skemmtun og vellíðan í þinni iðkun. 

Einar skapar andrúmsloft fyrir vináttu, traust, samstöðu og umburðarlyndi í öllu sem hann kennir. Hann hefur metnað og ástríðu fyrir því að gera heiminn að betri stað.

Gildi Einars í lífinu eru:

Þakklæti, kærleikur, heiðarleiki, samkennd, réttsýni, jafnrétti, traust, hlýja, hreinskilni, tengsl, virðing og þrautseigja.

AcroYoga international kennari

AcroFit kennari

Yoga kennari (vinyasa, yin, nidra, restorative, holistic, krakka o.fl.)

CrossFit L1 þjálfari

Bandvefslosari 

Hljóðheilari

Ayurvedic kerala massage nuddari

Thai massage nuddari

Stærðfræði- og eðlisfræðikennari

Kennsluréttindi - framhaldsskóla

Eðlisfræðingur (B.Sc.)

Fjármálahagfræðingur (M.Sc.)

277127230_1490535458009936_9101259382079504225_n.jpg
Stefanía

Stefanía kláraði 200 klst Yogakennaranám árið 2018 og AcroYoga kennaranám árið 2021.

Henni finnst ótrúlega gaman að leika og tengjast fólki á öðruvísi vegu en vaninn er á og fyrir henni snýst AcroYoga um tjáningu og tengsl í formi leiks, að kíkja út fyrir hverdagsleikann og að prufa eitthvað nýtt og ævintýralegt. Hún er spennt fyrir að skapa samfélag og deila ást sinni á AcroYoga.

Contact

Hafðu samband

AcroYoga.is
 

Sími: +354-894-6661

Email: einar@acroyoga.is

  • Instagram
  • Facebook

Senda skilaboð á AcroYoga Reykjavík

Takk fyrir skilaboðin

bottom of page